MAD ET LEN steinabox lítið með hraunsteinum

MAD ET LEN steinabox lítið með hraunsteinum


Handsmíðað járnbox með hraunsteinum, ásamt ilmi til þess að setja ofan á steinana. Ilmurinn kemur ásamt dropateljara, svo hæfilegt magn af ilmi fari ofan í boxið í hvert sinn. Þegar ilmurinn sest ofan á steinana dreifir ilmurinn sér svo um rýmið. Ilmurinn kemur frá Grasse í Frakklandi.

MAD et LEN er franskt járnsmíða og ilm merki sem var stofnað árið 2007.

Svarta málmverk þeirra er mótað og brennt í höndum, einnig eru ilmvötnin handblönduð og kertin handgerð. Merkið gerir bæði húsilmi og kerti en einnig ilmvötn.
MAD et LEN hefur einbeitt sér að handverkinu og listinni. Hver ilmur er blandaður af líffræðingi þeirra og líta þau á hvern ilm sem listaverk. Þau velja fínustu hráu efnin, aðallega hrein ilmkjarnaolía. Þau horfa til baka á sögu ilmgerðar í Frakklandi og vilja halda í þær hefðir. MAD et LEN vilja að hver ilmdropi segi söguna af því fólki sem haldið hefur í hefðir forfeðranna.
Því leyfa þau upprunalegu náttúrulega ilminum að njóta sín og þroskast. Markmið MAD et LEN er því að nota sem mest hrá efni.
Allar vörur þeirra eru laus við paraben, sílikon og rotvarnarefni, þau eru heldur ekki prófuð á dýrum.
Kertin handhellt úr soya vaxi og með bómul kveik. Amber og svartur hraunsteinar eru látin liggja í lyktu og ilmvötnin eru handblönduð.Vinsamlegast veldu stærð!
Vinsamlegast veldu lit!

15.900 kr.

Go to the top