HRING EFTIR HRING Pirouette hálsmen, þrír hringir

HRING EFTIR HRING Pirouette hálsmen, þrír hringir


Leir og viðarkúluhálsmen í nokkrum litum.


Pirouette er nýjasta lína Steinunnar Völu fyrir Hring eftir Hring. Hún er innblásin af litríkum heimi sirkusins.Tvær hliðar sirkusinns hrífa Steinunni. Annars vegar fegurðin og hið stórkostlega, sterki farðinn, spennandi orkan, kjólarnir úr mýksta silkinu, balleríupilsin og flæðandi kampavín. En svo er svört hlið á því öllu. Línan er samansett úr bæði mjög einföldu og meira flóknari hlutum. Tvo formin á hálsmenunum ballerínan og trúðskraginn eru einnig auka kragi á hvaða skyrtu eða kjól. Eyrnalokkarnir og hringirnir sem fara menunum með eru einfaldir og virka fullkomnlega stakir sem einfaldara áreynslulaust útlit.

Hlutir í línunni: pirouette eyrnalokkar, clown’s nose hringur, pirouette armband, kids pirouette hálsmen, ballerínu hálsmen, trúðskragi hálsmen.

Litir: Viður, ball pen, bat, bubblegum, concrete, coral pink, curry, indian blue, jeans, lavender, moss, red velvet, tom, tomato, water
Efni: Viður, polymer leir, silfur, vír úr ryðfríu stáli.
Vinsamlegast veldu stærð!
Vinsamlegast veldu lit!

17.900 kr.

Go to the top