HRING EFTIR HRING Tea Party Fiskihálsmen

HRING EFTIR HRING Tea Party Fiskihálsmen


Postulínsfiska hálsmen með viðarkúlu frá Hring eftir Hring.

Tea Party var næsta lína Steinunnar fyrir Hring eftir Hring. Sú lína var innblásin af teboði Hattarins í klassísku sögunni um lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll.

Steinunn Vala var að lesa Lísu í Undralandi fyrir syni sína og teboðið er uppáhalds partur hennar í sögunni. Þar var hérinn með þverslaufu, gátur og tebollar úr postulíni.
Fyrir línunna var sett saman teimi af handverksmönnum til að hjálpa. Smiðinn Mugg sem þróaði órtúlega aðferð við að beygja lengjur af viði í glæsilegar þverslaufur. Keramikerinn Svafa Björg nýtir færni sína til að búa til lítil fiskihálsmen og blómahring, men og eyrnalokka Lísu. Tannsmiðurinn Ásthildur formar do do dove hringinn og notar til þess tækni og efni úr vinnu sinni við að gera tannbúnað.

Hlutir: Fiski hálsmen, Þverslaufu hringur, Þverslaufu hálsmen, do do dove hringur, Blómahringur Lísu, Blómaeyrnalokkar Lísu, Blómahálsmen Lísu.
Litir: Tanned ash Litaður askur, hvítt postulín
Efni: Ash/Askur, postulín, silfur.

Vinsamlegast veldu stærð!
Vinsamlegast veldu lit!

14.900 kr.

Go to the top