NEW WORKS Gíra kertastjaki - Gráhúðað ál

NEW WORKS Gíra kertastjaki - Gráhúðað ál


Innblástur stjakans kom þegar hönnuðurinn Rikke Frost var stödd í dönsku vélasafni. Hönnunin er mjög iðnaðarleg, jafnvel vélræn, sem er áhugavert þar sem notagildi stjakans er verulega annað en vélarútlit þess gefur til kynna.
Kertastjakinn kemur í gylltu, köldum gráum og grafít svörtum og í tveim stærðum sem hægt er að nota í sitthvoru lagi eða saman sem stærri stjaki. Stjakann er hægt að nota með háum kertum og tekertum.


Hönnun Rikke Frost

Stærðir hæð 75 x breidd 90 mm

Vinsamlegast veldu stærð!
Vinsamlegast veldu lit!

8.900 kr.

Go to the top