FINNSDOTTIR Samsurium Honka Donka vasi

FINNSDOTTIR Samsurium Honka Donka vasi


Samsurium Honka Donka vasi frá Finnsdottir í þrem litum.


27 cm

Finnsdottir Ceramic Tales er skapandi og listræna tvíeykið Thoru Finnsdottir Søe (íslensk og dönsk) og Anne Hoff (dönsk). Finnsdottir byggist á samstarfi þeirra, hönnun og handverki Thoru í keramik og grafíska hönnun og listræna færni Anne. Í mismunandi hæfileikum þeirra og samskiptum þeirra hæfileika hafa Thora og Anne búið til og þróað einkennandi hönnun á vörum og skarti með léttu, leikandi og Norrænu útliti.

Vörurnar frá Finnsdóttir eru innblásnar af andstæðum. Hugmyndirnar koma frá hlutum sem þær nota hversdagslega í sínu lífi bæði gamla og nýja sem og form og tilfinningar. Allt þetta er tjáð í léttri nútímalegri Skandinavískri hönnun með smá snúningi. Auk þess deila Thora og Anne þeirri ósk að fá fólk til að hugleiða og hugsa um keramik hönnun á nýjan hátt með því að nota þekkt form og breyta þeim til að segja nýja sögu. Tvíeykið segist fá innblástur frá hversdagslegum hlutum. Það er ekki virknin heldur formið og tilfinningin sem veitir hönnun þeirra innblástur. Þeim finnst gaman að breyta hlut í eitthvað nýtt og ólíkt en að halda samt eftir sem skilur eftir minningu og tilfinningu. Vörur þeirra eru á milli fortíðar og framtíðar og þeirra minninga sem allir hafa með sér.

Merkið hefur verið til frá því 2007. Því var strax tekið vel fyrir nýja túlkun á keramik hönnun.Vinsamlegast veldu stærð!
Vinsamlegast veldu lit!

24.900 kr.

Go to the top