Yvonne Koné

Fyrirtækið Yvonne Koné var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2011 af danska hönnuðinum Yvonne Koné. Hún útskrifaðist úr Konunglega danska listaskólanum úr myndlist. Yvonne Koné stendur fyrir gæði og endingu.

Fullkomna taskan sem mun endast fyrir lífstíð. Megináherslur eru framúrskarandi, þó hefðbundið handverk, nýstársleg hönnun, nútímaleg virkni og hágæða efni. Yvonne fær innblástur frá hráu náttúrulegu leðri sem gefur línunni glæsileika.


YVONNEKONÉ box bag taska

YVONNEKONÉ box bag taska

Klassísk og handhæg leðurtaska frá Yvonne Koné, tilvalin í hversdaginn. Er með innávasa og þæglegu leðurbandi sem gott er að bera yfir öxlina. 100 % buffaló leður.

YVONNEKONÉ soft clutch taska

YVONNEKONÉ soft clutch taska

Falleg rúskinnstaska frá Yvonne Koné, með þægilegu handfangi og einstaklega flottum rennilás, sem er bæði kopar og gulllitur, sitt á hvað. Geitarúskinn.

YVONNEKONÉ suede bum bag taska

YVONNEKONÉ suede bum bag taska

Glæsileg rúskinnstaska frá Yvonne Koné. Stærðin gerir það auðvelt að bera hana yfir öxlina. Rennilás að framan og aftan á, fyrir minna hólf. Mismunandi síddar stillingar. Geitarúskinn.


Go to the top