Yvonne Koné

Fyrirtækið Yvonne Koné var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2011 af danska hönnuðinum Yvonne Koné. Hún útskrifaðist úr Konunglega danska listaskólanum úr myndlist. Yvonne Koné stendur fyrir gæði og endingu.

Fullkomna taskan sem mun endast fyrir lífstíð. Megináherslur eru framúrskarandi, þó hefðbundið handverk, nýstársleg hönnun, nútímaleg virkni og hágæða efni. Yvonne fær innblástur frá hráu náttúrulegu leðri sem gefur línunni glæsileika.


Yvonne Kone Lyklakippa

Yvonne Kone Lyklakippa

Falleg lyklakippa úr kálfa rúskinni í ljós fjólu lit.

Yvonne Kone Small Satchel Taska

Yvonne Kone Small Satchel Taska

Lítil "Satchel" taska. Smart og kröftug hversdagstaska, úr þvegnu lambaleðri fóðruð með bómullar fóðri. Áfest leðurbandi með keðjum. Lengd á bandi 102cm Stærð 21 x 13 x 8 cm

YVONNE KONÉ beltistaska -rauð

YVONNE KONÉ beltistaska -rauð

Nútímaleg og einföld mittistaska úr leðri frá Yvonne Koné. Með rennilás og stillanlegu belti. Lengd á ól: stillanleg frá 82 upp í 102 cm Tösku stærð: 32 x 10 x 8 cm

YVONNE KONÉ Beltistaska -svört

YVONNE KONÉ Beltistaska -svört

Nútímaleg og einföld mittistaska úr leðri frá Yvonne Koné. Með rennilás og stillanlegu belti. Lengd á ól: stillanleg frá 82 upp í 102 cm Tösku stærð: 32 x 10 x 8 cm

YVONNE KONÉ Bum bag -millistór rauð

YVONNE KONÉ Bum bag -millistór rauð

Yndisleg rauð leðurtaska frá Yvonne Koné. Með ýmsum renndum vösum og einu stærra rými og með stillanlegri ól. Nýtískuleg og fáguð útgáfa af hentugri sportlegri klássík. 42 x 20 x 10 cm

YVONNE KONÉ Bum bag -millistór svört

YVONNE KONÉ Bum bag -millistór svört

Yndisleg svört leðurtaska frá Yvonne Koné. Með ýmsum renndum vösum og einu stærra rými og með stillanlegri ól. Nýtískuleg og fáguð útgáfa af hentugri sportlegri klássík. 42 x 20 x 10 cm

YVONNE KONÉ Cuban ökklahá stígvél

YVONNE KONÉ Cuban ökklahá stígvél

Falleg stígvél með rúnaðri tá og fáguðum hæl í tímalausum stíl. Með rennilás á hlið, þægilegir og með leðri sem andar að innan. Hæll: 6 cm

YVONNE KONÉ Glatiator hælaskór

YVONNE KONÉ Glatiator hælaskór

Tímalausir og fágaðir svartir leður skór frá Yvonne Koné. Hæll: 10 cm

YVONNE KONÉ lág stígvél

YVONNE KONÉ lág stígvél

Klassísk og einföld stígvél með fágaðan stíl. Ökkla há með oddlaga tá. Bæta bæði dag og kvöld lookið. Hæll: 8 cm

YVONNE KONÉ Lítil passport taska -svört

YVONNE KONÉ Lítil passport taska -svört

Lítil og hentug taska, frábær á ferðalögum. Með renndu aðalhólfi. Hægt að hafa á öxl, yfir líkamann eða um hálsinn. Stærð: 13 x 17 cm Lendg ólar: 123 cm

YVONNE KONÉ Lítil passport taska úr mjúku, bláu leðri

YVONNE KONÉ Lítil passport taska úr mjúku, bláu leðri

Lítil og hentug taska, frábær á ferðalögum. Með renndu aðalhólfi. Hægt að hafa á öxl, yfir líkamann eða um hálsinn. Stærð: 13 x 17 cm Lendg ólar: 123 cm

YVONNE KONÉ rúskinns hælaskór -svartir

YVONNE KONÉ rúskinns hælaskór -svartir

Fágaðir kvenlegir hælaskór með rúnaðri tá og breiðum hæl. Tímalausir og þægilegir. Hæll: 5 cm


Go to the top