Vík Prjónsdóttir

Vík Prjónsdóttir er skapandi merki sem hannar og framleiðir gæðavörur úr íslenskri ull. Vík Prjónsdóttir er innblásin af goðsögnum og sögum, gömlum sem nýjum. Hún er heilluð af náttúru og þéttbýli. Hönnuðirnir Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir eru eigendur Víkar Prjónsdóttur.

Sameiginlegur áhugi þeirra á að setja form og töfra hversdagslega hluta er augljós í hönnun Vík Prjónsdóttur vörunum. Það er trú þeirra að sem hönnuðir sé það verkefni þeirra að nota náttúrulegar afurðir og skilyrði sem eru til á Íslandi.  

Með Vík Prjónsdóttur vilja þær sýna óhefðbundna mynd af íslenskum ullariðnaði með því að þróa nýjar vörur úr hefðbundnum íslenskum efnum.

Vík Prjónsdóttir verkefnið var stofnað af áðurnefndum hönnuðum ásamt Agli Kaveli Karlssyni og Hrafnkeli Birgissyni árið 2005. Engar vörur fundust!
Go to the top