Omnom

Omnom er íslensk súkkulaðigerð sem framleiðir handgert súkkulaði úr lífrænt ræktuðum kakóbaunum. 
Omnom flytja sjálf inn baunirnar frá Karabíska hafinu, Suður-Ameríku, Asíu og Afríku. 

Baunirnar eru handflokkaðar og ristaðar af nákvæmni, brotnar upp og síðan maukaðar niður með hrásykri, og eftir tegundum, íslenskri mjólk. Sérstök áhersla er lögð á gæði hráefnisins.  


OMNOM súkkulaði lakkrís og sjávarsalt

OMNOM súkkulaði lakkrís og sjávarsalt

Kremað karmellað súkkulaði kryddað með hráum Persnerskum lakkrís sem yfir er stráð sjávarsalti, sem er uppskorið frá Vestfjörðum af Saltverk.

OMNOM súkkulaði Sea salted almonds 41%

OMNOM súkkulaði Sea salted almonds 41%

Ljúf malt saman við blómakenndar lyktir sem haldið er í jafnvægi með rauðum berjum og sameinað með ristuðum og sjávarsöltuðum möndlum.


Go to the top