Kría

Sýnin fyrir Kríu er að rannsaka mannlega leið til að skreyta sig með innblástri frá náttúru og hringrás sem og þeirri tálsýn sem það skapar. 

Skeyting með skarti er með elstu hefðum mannkynsins sem nær aftur amk 100.000 ár með skeljum og perlum. Jóhanna Methúsalmesdóttir, konan á bak við Kríu, hefur haft unun að dulspeki sem umlykur hluti í helgisiðum alveg frá því að hún fann fyrst beinagrind af kríu á hraunströnd á íslandi. 
 
Skartið er gert í New York  úr endurunnum efnum, með umhverfisvottaðar umbúðir og sanngjörn laun. Kría hefur verið tilnefnd til Menningaverðlauna á Íslandi og var nefnd vörulína ársins af Reykjavík Grapevine.

KRÍA brass hálsmen -bein af nagdýri

KRÍA brass hálsmen -bein af nagdýri

Brass hálsmen, bein mótað úr efriparti af hrygg nagdýrs á 37,5 cm keðju.

KRÍA Silfur armband -grein

KRÍA Silfur armband -grein

Silfur armband frá Kríu, mótað eftir grein. 5,5 x7 cm breidd.

KRÍA Silfur eyrnalokkar -bein úr hauskúpu þorsks

KRÍA Silfur eyrnalokkar -bein úr hauskúpu þorsks

Silfur eyrnalokkar frá Kríu, mótað eftir beini úr hauskúpu þorsks. Stærð 2,7 cm.

KRÍA silfur hálsmen með steinum -bein eftir þorsksbeini

KRÍA silfur hálsmen með steinum -bein eftir þorsksbeini

Silfur hálsmen með steinum frá Kríu, bein mótað eftir beini úr þorski. Lengd 36 cm.

KRÍA Silfur hálsmen -með steinum og tönnum

KRÍA Silfur hálsmen -með steinum og tönnum

Silfur hálsmen frá Kríu með steinum, mótað eftir tönnum. Stillanleg stærð frá 24-29 cm.


Go to the top