Finnsdottir Ceramic Tales

Finnsdottir Ceramic Tales er skapandi og listræna tvíeykið Thoru Finnsdottir Søe (íslensk og dönsk) og Anne Hoff (dönsk). Finnsdottir byggist á samstarfi þeirra, hönnun og handverki Thoru í keramik og grafíska hönnun og listræna færni Anne. Í mismunandi hæfileikum þeirra og samskiptum þeirra hæfileika hafa Thora og Anne búið til og þróað einkennandi hönnun á vörum og skarti með léttu, leikandi og Norrænu útliti.

Merkið hefur verið til frá því 2007. Því var strax tekið vel fyrir nýja túlkun á keramik hönnun. 


FINNSDOTTIR Samsurium Honka Donka vasi

FINNSDOTTIR Samsurium Honka Donka vasi

Samsurium Honka Donka vasi frá Finnsdottir í þrem litum.

FINNSDOTTIR Samsurium Honkabell vasi

FINNSDOTTIR Samsurium Honkabell vasi

Samsurium Honkabell vasi frá Finnsdottir í þremur litum.

FINNSDOTTIR Twinkle Dodo skrín

FINNSDOTTIR Twinkle Dodo skrín

Twinkle Dodo skrín frá Finnsdottir í þremur litum.

FINNSDOTTIR Twinkle Hatter skrín

FINNSDOTTIR Twinkle Hatter skrín

Twinkle Hatter skrín frá Finnsdottir í þremur litum.


Go to the top