Farmers Market

Nátttúrulega hráefni og sveitarómantík með fjarlægum ómi af pönki og prjáli eru leiðarstef íslenska hönnunarfyrirtækisins Farmers Market en undir því merki hefur Bergþóra Guðnardóttir hannað föt og fylgihluti fyrir konur, karla og börn síðan haustið 2005. Innblásturinn er sóttur í ræturnar, hina einstöku íslensku arfleið þar sem menn og dýr hafa lifað í sambýli við harðger náttúruöfl öldum saman. 

Farmers Market staðsetur sig á krossgötum, skurðpunkti þar sem fortíð mætir nútíð, hið þjóðlega mætir hinu alþjóðlega og sveitin mætir borginni. 

Þau telja að sjálfbærni og endurvinnsla sé ekki tískubóla heldur einfaldlega lykill að framtíðinni. Eins og nafnið gefur til kynna leggja þau áherslu á að nota náttúruleg hráefni. Notkun gerviefna er haldið í lágmarki og þau aðeins notuð til styrkingar eða í smáatriði sem hönnuðurinn telur mikilvæg í heildarmyndinni. 

Farmers Market eru stolt af því að vinna með mörgum alþjóðlegum textílframleiðendum í fremstu röð. Meðal hráefna sem þau nota í vörulínum sínum er áströlsk merino-ull, endurunnið band frá Ítalíu, vaxborin bómill frá British Millerain, indverskt silki að ógleymdri hinni einstöku íslensku ull. 

Að sama skapi vanda þau vel valið á framleiðendum til samstarf, á Íslandi eða erlendis. Það er þeim hjartans mál að vinna með fólki sem deilir þeirri sýn með þeim að búa til fallega vörulínu í háum gæðaflokki í eins mikilli sátt við fólk og umhverfi og kostur er.


FARMERS MARKET Fell eco peysa

FARMERS MARKET Fell eco peysa

Ný útgáfa af hinni klassísku „Fell“ dömupeysu, gerð úr ólitaðri ull. Stærðir: S, M, L 100% ull - ólituð.

FARMERS MARKET Kross peysa

FARMERS MARKET Kross peysa

67% Super Kid Mohair, 28% nælon, 5% ull

FARMERS MARKET Kross peysa

FARMERS MARKET Kross peysa

67% Super Kid Mohair, 28% nælon, 5% ull

FARMERS MARKET Katanes hörslá

FARMERS MARKET Katanes hörslá

Black plaid Ein stærð 100% hör

FARMERS MARKET Katanes hörslá

FARMERS MARKET Katanes hörslá

Beige stiped Ein stærð 100% hör

FARMERS MARKET Katanes hörslá

FARMERS MARKET Katanes hörslá

Black striped Ein stærð 100% hör

FARMERS MARKET Katanes hörslá

FARMERS MARKET Katanes hörslá

Beige plaid Ein stærð 100% hör

FARMERS MARKET Syðri Reykir peysa

FARMERS MARKET Syðri Reykir peysa

Mjög létt og mjúk Mohair peysa fyrir dömur. Stærðir S,M,L 57% Super Kid Mohair, 27% nælon, 5% ull, 1% glitgarn

FARMERS MARKET Syðri Reykir peysa

FARMERS MARKET Syðri Reykir peysa

Mjög létt og mjúk Mohair peysa fyrir dömur. Stærðir S,M,L 57% Super Kid Mohair, 27% nælon, 5% ull, 1% glitgarn

FARMERS MARKET Efri Reykir peysa

FARMERS MARKET Efri Reykir peysa

80% Mohair, 18% nælon, 2% glitgarn

FARMERS MARKET Efri Reykir peysa

FARMERS MARKET Efri Reykir peysa

80% Mohair, 18% nælon, 2% glitgarn


Go to the top