By Bibi

Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir fæddist í Danmörku árið 1969 þar sem hún bjó fyrstu þrjú árin en ólst síðar upp á Íslandi. Eftir stúdentspróf stundaði hún nám við við keramikdeild Myndlista- og handíðaskóli Íslands árin 1996 -1998 Sigríður fór sem skiptinemi til Spánar árið 1998 í Iðnhönnun í Escola Massana, Centre d’art i disseny í Barcelona og lauk þaðan námi árið 2002.

Hún bjó í Barcelona í 12 ár þar sem hún var m.a. með eigið keramikverkstæði og hóf þar framleiðslu á eigin vörulínu.

 

 


BY BIBI postulínsbollar - Salka

BY BIBI postulínsbollar - Salka

Hönnuður Sigríður Hjaltdal Pálsdóttr þekkist einnig sem Bibi. Merki hennar, BYBIBI hefur vakið athygli fyrir stílhreina hönnun.

BY BIBI postulínsbollar - valka

BY BIBI postulínsbollar - valka

Hönnuður Sigríður Hjaltdal Pálsdóttr þekkist einnig sem Bibi. Merki hennar, BYBIBI hefur vakið athygli fyrir stílhreina hönnun.

BY BIBI postulínsbollar Salka

BY BIBI postulínsbollar Salka

Hönnuður Sigríður Hjaltdal Pálsdóttr þekkist einnig sem Bibi. Merki hennar, BYBIBI hefur vakið athygli fyrir stílhreina hönnun.


Go to the top